Hvað viltu vita?

Í hugtakasafni Ungmennavefsins getur þú fundið skýringar á ýmsum hugtökum sem gagnlegt er að þekkja til að skilja betur störf Alþingis. Hér sérðu stafrófsraðaðan lista. Þú getur líka einfaldlega slegið inn það hugtak sem þig vantar skýringu á. Ef það tengist störfum Alþingis eru sterkar líkur á að það sé að finna í hugtakasafninu. Ef ekki, og þér finnst að það ætti heima í safninu, sendu þá línu.